SAGAN OKKAR

​my letra var stofnað í byrjun árs 2018 og er upphafið af sögunni þannig að annar eigandinn vildi fá sér upphafsstafina hjá nýfæddri dóttur sinni. Út frá því hófst langt ferli sem fólst í sér hönnun og þróun á fyrstu vörunni okkar, my letra stafahálsmen, sem eru einföld og falleg hálsmen með upphafsstöfum í lágstaf.

 

Í framhaldi af því komu svo fleiri vörur í tengslum við upphafsstafi og erum við nú með nokkrar týpur af hálsmenum og armböndum sem tengjast íslenska stafrófinu.

 

Seinna meir þróaðist fyrirtækið útí hönnun og framleiðslu á allskyns skartgripum og er nú með hátt í 100 mismunandi vörur í boði. Ásamt því hefur my letra hannað og framleitt skartgripi í samstarfi við hina ýmsu aðila og verslanir.

Við erum mjög stolt af vörunum okkar & vonandi líkar þér þær jafn mikið og okkur!

my letra, aðal áherslan okkar er að selja fallegar og persónulegar vörur!

Allt skartið okkar er hannað af okkur.

FACEBOOK

INSTAGRAM

#myletrafolks

#myletrabyme

UM OKKUR

5281 EHF.

KT: 520919-0820

VSK NÚMER: 135894

ASKALIND 4, 201 KÓPAVOGUR

OPIÐ MÁN & FIMMTUD. MILLI KL: 10-14.

  • Facebook - Grey Circle
  • Instagram - Grey Circle

© 2018 my letra. - myletra@myletra.is - Reykjavík, Iceland