UM OKKUR

my letra er lítið fjölskyldu fyrirtæki sem var stofnað árið 2018. Aðal áherslan hjá okkur er að selja persónulegar & fallegar vörur.

SKILMÁLAR

KVARTANIR

Við tökum öllum kvörtunum mjög alvarlega og leggjum mikið uppúr því að veita góða þjónustu og góð svör. Þess vegna gefum við okkur 1-3 daga í að svara kvörtunum.

SENDINGAR

Við sendum allar okkar vörur með Póstinum. Flutningstími er yfirleitt 3-5 virkir dagar.

Ef vara skildi vera uppseld þrátt fyrir kaup á síðu þá bjóðum við upp á endurgreiðslu að fullu. 

VERÐ

Við leggjum mikla áherslu á að verðið sem er sýnt á heimasíðunni sé rétt. Hinsvegar þá áskilum við okkur þann rétt að breyta vöruverðum án frekari fyrirvara.

SKIL

Vegna skila á vörum, vinsamlegast hafið samband við:

 myletra@myletra.is

Öll skil og skipti verða að vera samþykkt af okkur í gegnum tölvupóst.
Vörum verður að vera skilað til okkar ekki seinna en 2 vikum eftir afhendingu.

my letra

5281 ehf.

Askalind 4

201 Kópavogur

HEIMILISFANG

SÖLUSTAÐIR

Hrím - Kringlan

Petit - Ármúli 23

Paloma föt & skart - Grindavík

@home - Akranes

FOK - Borgarnes

Garðarshólmi - Húsavík

River - Egilsstaðir

Selected - Smáralind

Doría - Dalvik

Kista í Hofi - Akureyri

Maí Verslun - Garðatorgi, Garðabæ

Snyrtistofan Lena - Ísafirði

my letra. - Askalind 4

 

FACEBOOK

INSTAGRAM

#myletrafolks

#myletrabyme

UM OKKUR

5281 EHF.

KT: 520919-0820

VSK NÚMER: 135894

ASKALIND 4, 201 KÓPAVOGUR

OPIÐ MÁN & FIMMTUD. MILLI KL: 10-14.

  • Facebook - Grey Circle
  • Instagram - Grey Circle

© 2018 my letra. - myletra@myletra.is - Reykjavík, Iceland