Jóladagatal my letra. 2022
Jóladagatalið okkar í ár er að verðmæti um 95.000 kr.
Skrifaðu eftirfarandi í skilaboð með pöntuninni þinni:
- Hringastærðina þína: 5,6,7,8 eða 9
- Hvaða setningu, orð eða nafn á að skrifa í, á armband eða hálsmen
Það eru engar sömu vörur og frá því í fyrra. Það verða nýjar vörur sem ekki hafa sést áður í bland við vörur sem við erum með.
Dagatalið inniheldur 24 gjafir og þú getur valið um hvort það verður í gylltu eða í silfurlituðu.
Inni í dagatalskassanum eru 24 glærir pokar merktir my letra að framan og tölustafur að aftan. Þú getur séð hvað leynist í öðrum dögum, en veist samt ekki alveg hvað er ofan í pokanum.
Það er takmarkað upplag og við munum ekki koma til með að sýna hvað er í dagatalinu.
Dagatalið verður afhent í nóvember 2022.
Gjafirnar stytta biðina fram að jólum & vonandi líkar þér vel við.