SKILMÁLAR SENDINGA

Enginn kostnaður er við almennar sendingu á pöntunum yfir 3.000 kr.

 Sendingartími innan höfuðborgarsvæðisins er vanalega um 3-5 virkir dagar og sendist sem almennt bréf.

Almennt bréf kostar 290 kr. en í það komast í mesta lagi tvær my letra gjafaöskjur.

Allar pantanir sem sendast sem almennt bréf ábyrgjumst við ekki og er því á ábyrgð kaupanda ef sending glatast hjá Póstinum.

Einnig er hægt að senda pantanir sem ábyrgðarpóst, þar sem pantanir sendast sem almenn bréf og er afhendingartími sá sami. Þar eru hinsvegar sendingarnar í okkar ábyrgð og eru bættar ef þær týnast.

Ábyrgðarpóstur kostar 590 kr. og þar komast í mesta lagi tvær my letra gjafaöskjur fyrir í umslaginu.

Rekjanleg sending sótt á pósthús kostar 1.100 kr.

Ótakmarkað magn af my letra gjaföskjum komast fyrir í rekjanlegum sendingum.

Við áskilum okkur þann rétt að senda vöru seinna en tekið er fram ef varan er uppseld á þeim tíma sem hún er keypt. Ef svo ólíklega vill til að þá munum við hafa samband og bjóðast til að endurgreiða vöruna að fullu.

Shipping to other countries can cost between 10-20 EUR, depending on the country.

Delivery time will vary from 2-3 weeks. We also offer express delivery services for the rest of the world were the delivery time is 2-3 business days.

We reserve the right to ship products at a later date if the product ordered is not in stock at the time of purchase. In this situation you will be contacted and offered a full refund instead of delivery of the product. 

SKILAÐ & SKIPT

Það getur komið fyrir að kaupandi/móttakandi sé ekki ánægð/ur með vöruna sem var keypt frá okkur, heldur að varan gæti verið gölluð, eða vill annan lit eða staf.

Í þessum tilfellum er hægt að skipta vörunni í aðra vöru á heimasíðunni. Ekki er boðið uppá endurgreiðslu.

Skipti á vörum verða að eiga sér stað innan 14 daga eftir að varan var afhent til kaupanda.

Við tökum ekki við neinum vörum sem eru ekki merktar okkur nema hægt sé að sýna fram á kvittun.

Við greiðum ekki fyrir móttökugjald ef að pöntuninni er skilað til baka.

Ef þú vilt skila vöru þá vinsamlegast hafðu samband við okkur í tölvupósti: myletra@myletra.is

 

Ef varan fékkst að gjöf og óskað er eftir því að skila eða skipta, þá má hafa samband við okkur í tölvupósti: myletra@myletra.is

ATH. Ekki er hægt að skila eyrnalokkum útaf hreinlætisástæðum.

FACEBOOK

INSTAGRAM

#myletrafolks

#myletrabyme

  • Facebook - Grey Circle
  • Instagram - Grey Circle

© 2018 my letra. - myletra@myletra.is - Reykjavík, Iceland