SPURNINGAR OG SVÖR

 

Eruði með vörurnar ykkar í bæði gull- og silfurlituðu?
Já, allar vörurnar okkar eru bæði í gull- og silfurlituðu.

Úr hvaða efni eru vörur my letra gerðar?
Ryðfríu stáli, skeljaperlum, zircon steinum og ferskvatnsperlum.

Er hægt að sækja pantanir?
Hægt er að sækja pantanir í Bæjarlind 14-16 á opnunartíma my letra. sem er frá kl.11:00-16:00 alla virka daga.

Ef það er neyðartilfelli og þig vantar vörur þá geturðu sent okkur skilaboð á samfélagsmiðlum eða sent okkur tölvupóst á: myletra@myletra.is og við reynum að aðstoða þig eins og mögulegt er.

Má fara með my letra vörur í vatn?
Já það má fara með flest allar vörurnar okkar í vatn en við mælum með að taka það af fyrir sturtu og sund til að halda gyllta litnum eins fallegum og hægt er.

Hvernig eru hringastærðirnar ykkar?
Til þess að mæla hringastærðina þína mæliru þvert yfir fingurinn sem þú vilt hafa hringinn á. Stærðirnar okkar eru: 5 (15.6 mm), 6 (16.45 mm), 7 (17.7 mm), 8 (18.2 mm) og 9 (19 mm). Við erum alltaf að bæta við stærðum á vörunum okkar og það fer eftir eftirspurn frá ykkur. Sjá nánari leiðbeiningar hér:

Hringastærðir